Heimsókn frá slökkviliðinu

Slökkviliðið heimsótti 3.bekk í dag. Krakkarnir fengu fræðslu um eldvarnir og fengu svo að skoða slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Heimsóknin vakti mikinn áhuga og ánægju meðal barnanna.

Posted in Fréttir.