Útskriftarferð

Nemendur í 10.bekk fóru í ævintýraferð um Suðurlandið í síðustu viku og gistu í eina nótt á Hvolsvelli. Ferðin gekk virkilega vel og var ýmiskonar afþreying í boði, t.a.m. jókulganga, grillað brauð við opin eld o.fl. Í rútinni á leiðinni heim voru mörg tár á hvarmi enda samheldinn og góður hópur að kveðjast. Hér má sjá nokkrar góðar myndir úr ferðinni.

Posted in Fréttir.