Sumarlokun skrifstofu Álfhólsskóla

Skrifstofa Álfhólsskóla verður lokuð til fimmtudagsins 6. ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið alfholsskoli@kopavogur.is og verður þeim svarað eins fljótt og unnt er.
Sumardvöl Frístundar opnar mánudaginn 10. ágúst fyrir þá nemendur verðandi 1.bekkjar sem hafa verið skráðir sérstaklega í sumardvöl á íbúagátt Kópavogs.
Nánari tímasetningar og upplýsingar um skólabyrjunina verða settar á heimasíðuna 7. ágúst.
Skólasetning verður þriðjudaginn 25. ágúst.

Posted in Fréttir.