Nýjustu fréttir
Gildi mánaðarins
Nemendur í 9. bekk unnu verkefni í tengslum við gildi febrúarmánaðar sem er Gleði. Afrakstur þessarar vinnu er listi yfir atriði sem auka gleði okkar og hamingju og allir ættu að hafa ráð á. Vera með fjölskyldu Vera með vinum Hreyfa […]
Öskudagurinn
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Álfhólsskóla samkvæmt venju. Ýmsar furðuverur voru á kreiki í húsinu. Nemendur á yngsta stigi slógu „köttinn“ úr tunnunni, nemendur á miðstigi settu upp stöðvar með fjölbreyttum viðfangsefnum og á unglingastigi var búningakepppni svo eitthvað sé nefnt. […]
Skólamenningarfundir
Í Álfhólsskóla eru á hverju ári haldnir skólamenningarfundir í öllum árgöngum skólans þar sem unnið er með skólamenningu árganga og skólans í heild. Þannig fá allir nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum, upplifunum og væntingum á framfæri á lýðræðislegan hátt […]
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2021 – 2022
Innritun 6 ára barna (fædd 2015 fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Innritun stendur yfir 1. – 8. mars. Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.
Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]
Góður árangur í skákinni
Laugardaginn 30.janúar náðu stelpur úr 1. og 2. bekk þeim frábæra árangri að verða í 2. sæti í Íslandsmóti stúlknasveita í skák. Þetta voru þær Harpa Sif og Sunna úr 1.bekk og Teodóra úr 2.bekk. Flottar og skemmtilegar stelpur sem við […]