Nýjustu fréttir

Skólasöngur

– Skólasöngur Álfhólsskóla –Höfundur:  Magnús Kjartansson — Þegar lífsins gleði leitarsvo létt á huga minn.Finn ég hvernig allur eflist og ólgar æskukrafturinn. Tilveran er töfrum hlaðintónar fylla loftin blá.  Það er gott og ljúft að lifa læra, óska, vona og þrá. […]

Lesa meira

Saman í sátt

Aðgerðaráætlunin “Saman í sátt” pdf. skjal -Leiðir til að taka á aga-samskiptavandamálum og einelti- Aðgerðaráætlunin “Saman í sátt” er þróunarverkefni sem hófst í Digranesskóla skólaárið 2003-2004. Hún byggir á bókinni “Saman í sátt” sem Námsgagnastofnun gaf út 2001. Þá bók þýddu og […]

Lesa meira

Alþjóðaver

Alþjóðaver Alþjóðaver Álfhólsskóla hefur verið starfrækt frá haustinu 1999 og hefur þjónað öllum grunnskólum Kópavogs. Við deildina starfar teymi sem sér um inntöku nýrra nemenda í alþjóðaverið. Fyrir hönd grunnskóla Kópavogs er það sérkennslufulltrúi Kópavogsbæjar ásamt stjórnendum og starfsliði Álfhólsskóla sem […]

Lesa meira

Lestur og lestrarfærni

Lestur og lestrarfærni Verkefnið „Læsi“ sem er unnið í samvinnu við Skólavefinn og fleiri grunnskóla er farið af stað í 2.- 7. bekk. Búið er að skipta í lestrarhópa innan árganga á yngsta stigi, þar sem unnið er með víxllestur, sögur […]

Lesa meira
Up and sing

Up and Sing

Vikuna 18. – 22. október fóru Rúna Björk Þorsteinsdóttir, umsjónarkennari 10.RÞ og Sigríður Bjarnadóttir, umsjónarkennari 9.SB ásamt 6 nemendum úr 10. bekk til Thouars í Frakklandi.  Heimsóknin var hluti af Comeniusarverkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt nemendum og kennurum úr […]

Lesa meira