Nýjustu fréttir

Skólasálfræðingur

Sálfræðiþjónusta Benedikt Bragi Sigurðsson  og Hugrún Sigurjónsdóttir  eru sálfræðingar við Álfhólsskóla. Þau sinna nemendum ýmist að beiðni skóla eða forráðamanna. Skólinn vísar nemendum aðeins til sálfræðings að gefnu samþykki forráðamanna og á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá ritara. Forráðamenn […]

Lesa meira

Myndir

Myndasafn Álfhólsskólavefsins er að mestu tengt vefsíðu Flickr.com Smelltu á Álfhólsskólamyndir og kíktu á myndir úr skólanum. Hér í rammanum eru allar myndir sem hafa verið settar inná Flickr.com og sýna ýmsa viðburði sem í skólanum hafa verið.   http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=71649

Lesa meira

Markmið Álfhólsskóla

Markmið Álfhólsskóla Markmið Álfhólsskóla er að skapa skólasamfélag þar sem nemendur, starfsmenn og foreldrar vinna saman í sátt.

Lesa meira

Stefna Álfhólsskóla

Stefna Álfhólsskóla Álfhólsskóli er skóli þar sem allir njóta virðingar og ólíkir einstaklingar fá tækifæri.Álfhólsskóli er skóli án aðgreiningar sem leggur áherslu á vellíðan nemenda, skapandi starf og fjölbreytta kennsluhætti.Álfhólsskóli er skóli með sérfræðiþekkingu og getu til að mæta þörfum nemenda.

Lesa meira