Nýjustu fréttir

Alþjóðadagur læsis 8. september.

Í ár taka Íslendingar í annað skiptið þátt í þessum alþjóðlega degi. Frá árinu 1965 hafa Sameinuðu þjóðirnar helgað 8. september málefnum læsis.Miðstöð skólaþróunar við HA, Bókasafn HA, Amtsbókasafnið og Akureyrarstofa starfa saman að undirbúningi læsisviðburða í ár. Hugmyndaheftið er hugsað […]

Lesa meira

Skák í Álfhólsskóla

Skákæfingar fyrir 4.-10. bekk byrja þriðjudaginn 7. september. Æfingarnar verða frá kl. 15:15-17:15 í stofu 8 í Hjalla. Allir velkomnir, en nauðsynlegt er að kunna mannganginn. Æfingar fyrir 1.-3. bekk verða svo auglýstar fljótlega.Með kveðju, Smári Rafn Teitssonsmarit@kopavogur.is  Sími: 570 4150

Lesa meira

Fyrsti skóladagurinn í Álfhólsskóla

Álfhólsskóli var settur við mikið fjölmenni í íþróttahúsinu í Digranesi í dag.   Foreldrar, nemendur og starfsmenn skólans fögnuðu með skólastjórum Álfhólsskóla á þessum tímamótum nýja skólans.  Mikið undirbúningsstarf er búið að vinna og er einnig framundan tímar þar sem við öll […]

Lesa meira

Skólasetning Álfhólsskóla

Skólasetning fer fram í íþróttahúsinu í Digranesi 25. ágúst klukkan 8.10.  Á skólasetningardegi taka umsjónarkennarar á móti nemendum sínum og fylgja í stofur.

Lesa meira

Skólaboðunardagur Álfhólsskóla

Skólaboðunardagur Álfhólsskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst.  Nemendur koma í viðtal hjá umsjónarkennara sínum ásamt forráðamanni.  Í viðtalinu er farið yfir skólareglur og nemandi, forráðamaður og kennari undirrita samning um nám, hegðun og samskipti komandi vetrar.  Hlökkum við til að sjá ykkur […]

Lesa meira