Nýjustu fréttir
Spurt og svarað
Niðurstöður hópavinnu á bekkjarfulltrúanámskeiði Á bekkjarfulltrúanámsskeiðinu 2. febrúar 2011 var þátttakendum skipt upp í hópa og þeir veltu fyrir sér ýmsum spurningum varðandi skólastarfið s.s. tengsl skólans við foreldra, aðkomu foreldra að skólastarfinu, upplýsingamiðlun og fleira. Ýmsar fróðlegar hugmyndir og ábendingar komu […]
Heppnir krakkar í 4. ÞA
4.ÞA hafði heppnina með sér í heimsókninni til MS. Þar var í gangi samkeppni um að giska á réttan fjölda kókómjólkurferna í stafla og voru nemendur í 4. ÞA í þriðja sæti. Fulltrúar frá MS komu í skólann og afhentu þeim […]
Bronsverðlaun á Íslandsmóti stúlknasveita í skák
A-sveit Álfhólsskóla vann til bronsverðlauna á Íslandsmóti stúlknasveita í skák sem fram fór laugardaginn 5. febrúar 2011. Tvær af fjórum stúlkum sveitarinnar, Tara Sóley og Sonja María, voru í liði Hjallaskóla sem vann mótið í fyrra (Ástu Sonju og Ástu Sóleyjar, […]
Bekkjarfulltrúanámskeið
Námskeið fyrir bekkjarfulltrúa í Álfhólsskóla var haldið 2. feb. sl. Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur flutti fyrirlestur undir heitinu: Vitund og vakning foreldra í Álfhólsskóla. Kom hún inn á ýmsa þætti er varðar skólastarfið s.s. hlutverk og ábyrgð bekkjarfulltrúa, hver er […]
Starfsreglur bekkjarfulltrúa
Bekkjarfulltrúar Bekkjarfulltrúar sjá um, ásamt foreldrum barnanna í bekknum, fjóra bekkjarviðburði yfir veturinn. Foreldrar skrifa sig niður á þar til gert blað hvenær þeir eru tilbúnir að hjálpa til við bekkjarviðburði. Bekkjarfulltrúar minna foreldra á þegar komið er að þeim að […]
4. bekkur heimsótti Mjólkursamsöluna
Mánudaginn 24. janúar fór 4. bekkur í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Fyrst sáum við gamlan mjólkurbíl og myndir og gamalt dót sem var notað til að búa til smjör og skyr. Síðan fórum við í sloppa skóhlífar og hárnet og fengum […]