Nýjustu fréttir

Landnámið í fjórða sinn
Föstudaginn 18. febrúar voru 5. bekkingar með opna æfingu í salnum. Viðfangsefnið var sem fyrr Landnámið og var sett upp sem samvinna list- og verkgreinanna ásamt umsjónarkennurum bekkjanna. Leiksýningin hófst klukkan 10:30. Leiklistar- og tónlistarhópar sýndu frumsaminn þátt sem tengdist landnáminu.

Landnámið í fjórða sinn
Kæru aðstandendur nemenda í fimmta bekk.Föstudaginn 18. febrúar ætlum við að bjóða ykkur í heimsókn í fjórða sinn í vetur. Sem fyrr er þetta samvinna list- og verkgreinanna sem ætla að hafa opið hús frá klukkan 9:50. Leiksýningin hefst klukkan 10:30 […]
Óveður
Óveður getur valdið því að fresta þurfi skólastarfi. Röskun á skólastarfi vegna óveðurs Tilmæli um viðbrögð foreldra og forráðamanna Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna, reglur fyrir foreldra og […]
Nýjar nefndir
Nýjar nefndirÁ fulltrúaráðsfundi 2. febrúar sl. var skipað í 3 nefndir á vegum félagsins.Öryggisnefnd sem skal skoða öryggis og umferðarmál í kringum og milli skólanna.Árshátíðarnefnd sem kemur að árshátíð nemenda á unglingastigi sem haldin verður í apríl.Vorhátíðarnefnd sem kemur að skipulagningu […]
Spurt og svarað
Niðurstöður hópavinnu á bekkjarfulltrúanámskeiði Á bekkjarfulltrúanámsskeiðinu 2. febrúar 2011 var þátttakendum skipt upp í hópa og þeir veltu fyrir sér ýmsum spurningum varðandi skólastarfið s.s. tengsl skólans við foreldra, aðkomu foreldra að skólastarfinu, upplýsingamiðlun og fleira. Ýmsar fróðlegar hugmyndir og ábendingar komu […]

Heppnir krakkar í 4. ÞA
4.ÞA hafði heppnina með sér í heimsókninni til MS. Þar var í gangi samkeppni um að giska á réttan fjölda kókómjólkurferna í stafla og voru nemendur í 4. ÞA í þriðja sæti. Fulltrúar frá MS komu í skólann og afhentu þeim […]