aalfundur17_5_11

Aðalfundur 17.maí

AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGSINS
17. MAÍ KL. 19:30 Í HJALLA

aalfundur17_5_11Stjórn foreldrafélagsins óskar hér með eftir tilnefningum og framboðum foreldra til skólaráðs Álfhólsskóla. Á aðalfundi foreldrafélagsins verður kosið til tveggja ára um annan fulltrúa foreldra í skólaráðinu.
Allir foreldrar/forráðamenn eru kjörgengir til setu í skólaráði og eru hvattir til að gefa kost á sér. Nánari upplýsingar um skólaráð og verksvið þess má nálgast hér. Tilkynningar um framboð sendist á netfang foreldrafélagsins ffalfhol@gmail.com.
Hér má sjá dagskrá aðalfundarins. Vert er að vekja athygli á að kynntar verða niðurstöður frá stefnumótunardegi foreldra þann 14.mars sl.

Posted in Fréttir.