gengid

Gengið til gleði

gengidStarfsfólk skólans hefur að undanförnu nýtt sér góða veðrið og farið í stuttar göngur sér til ánægju.  Fyrsta gangan var farin á Úlfarsfellið og sú næsta í Elliðaárdalinn.  Komumst við að því að það leynast miklir gönguhrólfar í hópnum eins og myndirnar sýna. Mikill léttleiki einkennir hópinn og ánægja er með göngurnar.

Posted in Fréttir.