Nýjustu fréttir

Kleinugerð í heimilisfræði

Kleinugerð í Heimilisfræði

Kleinur eru frábært kaffibrauð.  Nemendur í heimilisfræðivali voru í dag að læra gera kleinur.  Aldís Guðmundsdóttir kennari kenndi þeim trixin í bakstrinum.  Að sjálfsögðu þarf að passa ýmislegt eins og t.d. að hnoða, fletja út deigið, skera deigið með kleinujárni, snúa, […]

Lesa meira
rlti

Foreldraröltið

Foreldraröltið Samráðsfundur Samkóps um foreldrarölt í Kópavogi  var haldinn 15. febrúar sl. Á hann mættu fulltrúar frá grunnskólunum, fulltrúi frá lögreglunni og frá félagsmiðstöðvunum. Sjá Samkóp. Þar kom m.a. fram að við í Álfhólsskóla erum að standa okkur nokkuð vel í […]

Lesa meira
landnam1802

Landnámið í fjórða sinn

Föstudaginn 18. febrúar voru 5. bekkingar með opna æfingu í salnum.  Viðfangsefnið var sem fyrr Landnámið og var sett upp sem samvinna list- og verkgreinanna ásamt umsjónarkennurum bekkjanna.  Leiksýningin hófst klukkan 10:30.  Leiklistar- og tónlistarhópar sýndu frumsaminn þátt sem tengdist landnáminu.

Lesa meira
landnam1

Landnámið í fjórða sinn

Kæru aðstandendur nemenda í fimmta bekk.Föstudaginn 18. febrúar ætlum við að bjóða ykkur í heimsókn í fjórða sinn í vetur. Sem fyrr er þetta samvinna list- og verkgreinanna sem ætla að hafa opið hús frá klukkan 9:50.  Leiksýningin hefst klukkan 10:30 […]

Lesa meira

Óveður

Óveður getur valdið því að fresta þurfi skólastarfi. Röskun á skólastarfi vegna óveðurs Tilmæli um viðbrögð foreldra og forráðamanna Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna, reglur fyrir foreldra og […]

Lesa meira

Nýjar nefndir

Nýjar nefndirÁ fulltrúaráðsfundi 2. febrúar sl. var skipað í 3 nefndir á vegum félagsins.Öryggisnefnd sem skal skoða öryggis og umferðarmál í kringum og milli skólanna.Árshátíðarnefnd sem kemur að árshátíð nemenda á unglingastigi sem haldin verður í apríl.Vorhátíðarnefnd sem kemur að skipulagningu […]

Lesa meira