Nýjustu fréttir

Öskudagur
Nemendur og starfsfólk yngsta- og miðstigs skemmtu sér vel í skólanum á öskudaginn. Kötturinn var sleginn úr tunnunni í sal skólans og í íþróttahúsi. Farið var í ýmsa bráðskemmtilega leiki, spilað bandý, húllahringsleik, fugladansinn og ásadans. Í stofunum voru saumaðir öskupokar, […]

Frábær árangur miðstigs Álfhólsskóla í skák
Sveitakeppni grunnskóla í skák í Kópavogi var haldin í dag mánudaginn 7. mars 2011 í Salaskóla. Skáksveitir Salaskóla sigraði í unglingastigi (8.-10. bekkur) og yngsta stigi (1.-4. bekkur) og sveit Álfhólsskóla í miðstigi (5.-7. bekkur). Alls mættu 40 lið til keppninnar […]

Upplestrarkeppni 7.bekkja
Lestrarkeppni innan Álfhólsskóla var haldin þann 17. febrúar í sal skólans. Þar komu saman 9 nemendur úr 7. bekk og voru þar valdir tveir aðalmenn og tveir varamenn sem æfa nú af kappi fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem verður haldin í Salnum […]

Klikkaður hárdagur í Álfhólsskóla
Í dag var klikkaður hárdagur í Álfhólsskóla. Nemendur og starfsfólk skólans komu með sitt fínasta eða fríkaðasta hárskraut eða hárprýði í skólann. Reyndu flestir að gera eitthvað en aðrir voru ekkert að gera mikið nema að hafa gaman og eiga smá […]

Bolludagur og öskudagur
Í vikunni eru bolludagur og öskudagur sem þykja með skemmtilegri dögum hjá ungu fólki. Á bolludag mega nemendur koma með rjómabollur í nesti og snæða í nestistímanum. Dagskrá stiga:

Meistaramót Álfhólsskóla í skák
Fyrsta meistaramót Álfhólsskóla í skák fór fram 1. mars 2011. Dawid Kolka bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur á mótinu og sigraði af miklu öryggi, fékk fimm vinninga af fimm mögulegum og var 1,5 v. á undan næsta manni. Hann […]