Landnámsdagsmynd

Sumarkveðja úr Álfhólsskóla

LandnámsdagsmyndNú þegar Álfhólsskóli er kominn í sumarfrí viljum við þakka öllum sem komu að starfsemi skólans fyrir frábært starf í vetur.  Álfhólsskóli mun áfram þroskast og endurnýja orku sína í sumar og sjáumst við því sæl og ánægð í haust. 

Gleðilegt sumar og njótið líðandi stundar.
Skólinn hefst að nýju með skólaboðunardegi 22. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 17. júní – 8. ágúst.

Posted in Fréttir.