skolabyrjun1

Skólaboðunardagur 22. ágúst

skolabyrjun1Kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.
Skólaboðunardagur Álfhólsskóla verður mánudaginn 22. ágúst.  Nemendur koma í viðtal hjá umsjónarkennara sínum ásamt forráðamanni og verða boðaðir skriflega. Skólinn hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst. 

Hlökkum til að sjá ykkur.

Með góðri kveðju,
Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri Álfhólsskóla

Posted in Fréttir.