Aðalfundur

Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla

Fundargerð aðalfundarins er komin á vefinn og má nálgast hana undir Foreldrafélagið/fundargerðir.
Þar kemur m.a. fram að kosinn var nýr formaður, Karen Jenný Heiðarsdóttir og 2 nýir aðilar komu inn í stjórn og 2 nýir í varastjórn. Nánari upplýsingar um stjórn næsta skólaárs og verkaskiptingu stjórnar má lesa undir Foreldrafélagið/stjórn félagsins.
Nokkrar breytingar voru gerðar á lögum félagsins, flestar málfarslegar en einnig var samþykkt sú breyting á lögum að formann skuli kjósa árlega. Nýsamþykkt lög má finna undir Foreldrafélagið/lög félagsins.

Posted in Fréttir.