Forvarnastefna Álfhólsskóla

Stefna Álfhólsskóla í forvörnum Markmið forvarnar- og vímuvarnarstefnu Álfhólsskóla er að koma í veg fyrir neyslu nemenda á vímuefnum. Öll neysla áfengis, tóbaks og annarra vímuefna er stranglega bönnuð í skóla og á skólalóð. Skólinn samþykkir ekki vímuefnaneyslu nemenda sinna utan […]

Lesa meira

Um skólann

Álfhólsskóli var stofnaður vorið 2010. Stefna skólans er mótuð af skólastjórnendum. Grundvöllur stefnunnar eru niðurstöður stefnumótunarvinnu starfsmanna, foreldra og nemenda á vordögum 2012 og gögn frá skólastarfi í Digranes- og Hjallaskóla. Stefna skólans er sett fram í handbókum skólans og á […]

Lesa meira

Áfallaáætlun

Áfallaáætlun Álfhólsskóla.pdf Áfallaáætlun skólans skal nýta sem gátlista þegar skipuleggja þarf áfallahjálp meðal nemenda eða starfsfólks skólans. Nauðsynlegt er að samkomulag og skýr vitneskja sé um hvernig bregðast skuli við áföllum. Allt starfsfólk skólans verður að vera vel undirbúið að takast […]

Lesa meira