Nemendur að fá sér hafragraut

Hafragrautur í Álfhólsskóla

Til þess að vinnudagur skólabarna verði árangursríkur og ánægjulegur er mikilvægt að nemendur borði hollan og næringarríkan morgunverð áður en haldið er til skóla að morgni. Nemendum stendur til boða að fá hafragraut í boði skólans frá kl. 7:50 til 8:10 […]

Lesa meira
Landnám Íslands

Heimboð 5. bekkinga í list og verkgreinatíma

Heimboð aðstandenda 5. bekkinga í list og verkgreinatíma í dag tókst með ágætum. Klukkan 10:30 hófst opin æfing í salnum í leiklist og tónlist. Þar sem 5. bekkur lærir um landnám Íslands í vetur hefur orðið úr að vinna með landnámið að […]

Lesa meira

Göngum í skólann

Alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann var formlega sett í morgun (8.september) í Fagralundi í Kópavogi af Ögmundi Jónassyni samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Rannveig Ásgeirsdóttir, formaður skólanefndar Kópavogsbæjar, flutti ávarp við setninguna, sem og Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar. 

Lesa meira

Alþjóðadagur læsis 8. september.

Í ár taka Íslendingar í annað skiptið þátt í þessum alþjóðlega degi. Frá árinu 1965 hafa Sameinuðu þjóðirnar helgað 8. september málefnum læsis.Miðstöð skólaþróunar við HA, Bókasafn HA, Amtsbókasafnið og Akureyrarstofa starfa saman að undirbúningi læsisviðburða í ár. Hugmyndaheftið er hugsað […]

Lesa meira