Nemendur að fá sér hafragraut

Hafragrautur í Álfhólsskóla

Nemendur að fá sér hafragrautTil þess að vinnudagur skólabarna verði árangursríkur og ánægjulegur er mikilvægt að nemendur borði hollan og næringarríkan morgunverð áður en haldið er til skóla að morgni. Nemendum stendur til boða að fá hafragraut í boði skólans frá kl. 7:50 til 8:10 og elstu nemendur skólans (8. – 10. bekkur) geta einnig fengið hafragraut í 1. frímínútum.

Posted in Eldri fréttir.