Vorhátíð í Álfhólsskóla
Vorhátíð Álfhólsskóla var haldin 6. júní með promp og prakt. Mikil gleði og ánægja var með daginn. Hófst dagskráin með því að vinarbekkirnir hittust og skreyttu sig í ákveðnum lit. Skólahljómsveitin opnaði daginn fyrir okkur með ljúfum tónum. Gengið var síðan […]