Jólahlaðborð í Álfhólsskóla

Mikil hátíðarstund var á föstudaginn í Álfhólsskóla þegar nemendum og starfsfólki Álfhólsskóla var boðið í jólamat.  Reyndar er þetta árlegt og alltaf mjög hátíðarlegt.  Starfsmenn eldhússins töfruðu fram fjölbreyttan og einstæðan jólamat.  Nemendur í heimilisfræðivali og skólaliðar aðstoðuðu einnig til við […]

Lesa meira

Ævar vísinda og rithöfundur í Álfhólsskóla

Í dag  8. desember kom leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór til okkar í 4. og 5. bekk og las upp úr bók sinni   Þín eigin goðsaga. Allir höfðu mjög gaman af þessari heimsókn og skemmtu sér vel.  Hér eru nokkrar myndir […]

Lesa meira

Foreldrar í 6. og 7. bekk

Foreldrar nemenda í 6. og 7. bekk Álfhólsskóla eru boðaðir á fund vegna annars áfanga spjaldtölvuinnleiðingar í grunnskólum Kópavogs. Allir nemendur í 6. og 7. bekk munu fá úthlutað iPad í lok janúar á næsta ári. Afar mikilvægt er að foreldrar […]

Lesa meira

Jólafjör í unglingadeild

Í gær var svokallað jólafjör á unglingastigi en boðið var upp á ýmsar stöðvar, þar sem nemendur gátu föndrað, t.d. jólakúlur og tré, málað jólasveina, snjókalla, búið til ýmislegt úr krukkum, hálsmen, litað myndir, skreytt piparkökur, spilað og fleira. Hver nemandi […]

Lesa meira

Slökkviliðið í heimsókn

Í dag komu menn frá slökkviliðinu til okkar í 3ja bekk og fóru yfir eldvarnir. Allir voru mjög áhugasamir og fengu góða fræðslu. Heimsóknin endaði svo með að þeir sýndu okkur slökkviliðsbílinn og kvöddu þeir okkur með sírenuvæli. Hér eru nokkrar […]

Lesa meira