Frábær árshátíð unglingastigs.
Árshátíð unglingastigs var haldin í gærkvöldi í Álfhólsskóla. Undirbúningur hennar hefur staðið í langan tíma. Skreytingar og öll umgjörð einkenndust af miklum metnaði af hálfu félagsmiðstöðvarinnar Pegasus og skreytingarhópsins. Þema að þessu sinni var Asía og tókst vel til eins og […]