Hundrað daga hátíð 1. bekkjar

Það var heldur betur líf og fjör hjá okkur á mánudaginn þegar við héldum upp á það að við værum búin að vera 100 daga í skólanum. Við föndruðum ýmislegt skemmtilegt fengum nammi, morgunkorn og snakk og horfðum á mynd.  Hér eru myndir af hundrað daga viðburðinum.
Posted in Fréttir.