
Þemadagar hjálpseminnar í Álfhólsskóla
Í vikunni voru haldnir þemadagar. Yfirheiti dagana var hjálpsemi. Misjafnt var hvernig árgangar unnu. Miðstig var með þema í tvo daga en unglingastig var með einn dag. Yngsta stigið var einnig með tvo þemadag. Á miðstigi var mjög blönduð vinna en […]