Reykholtsferð 6. bekkja Álfhólsskóla
Í dag fóru nemendur 6. bekkja á heimaslóðir Snorra Sturlusonar í Reykholti. Séra Geir Waage tók á móti okkur og fræddi okkur um staðinn, sturlungaöldina, hefðir og siði til forna. Hann sýndi okkur kirkjurnar, Snorralaug, styttuna af Snorra o.fl. Hann hældi […]