Bleikur litur einkenni Álfhólsskóla í dag

Í dag mættu nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku eins og aðrir landsmenn sem hvattir voru til að klæðast bleiku til tákns um samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Víða í bekkjum var Kósýdagur og kökur það má því segja að Álfhólsskóli […]

Lesa meira
skuggamyndir

Tónlist fyrir alla í Álfhólsskóla

Á mánudaginn síðastliðinn kom hljómsveitin Skuggamyndir í heimsókn. Hljómsveitina skipuðu: Haukur Gröndal klarinett, Ásgeir Ásgeirsson saz baglama, bouzouki og tamboura, Erik Qvick slagverk og Þorgrímur Jónsson bassi. Fluttu þeir okkur tónlist frá Balkanlöndunum þ.e. Tyrklandi, Grikklandi, Makedóníu, Serbíu og Króatíu. Tónlistin í þessum löndum skapar stóra […]

Lesa meira

Enskur töframaður í Álfhólsskóla

Töframaðurinn, Cyril J May kíkti til okkar í dag. Hann sýndi okkur nokkur töfrabrögð sem tókust öll mjög vel. Cyril vakti athygli á umhverfismálum, flokkun, endurvinnslu og ýmsum öðrum tengdum hlutum með sinni sýningu. Skólinn okkar er Grænfána skóli og svona […]

Lesa meira

Frábær árangur skáksveitar Álfhólsskóla

Nemendur Álfhólsskóla tóku um helgina þátt í Norðurlandamóti unglingaskóla í skák og náði þeim frábæra árangri að verða í þriðja sæti. Þessi árangur er ekki síst eftirtektarverður því meðalaldur nemenda sveitarinnar var sá lang lægsti á mótinu og heildarstigafjöldi liðsins sá […]

Lesa meira

8. bekkur í Búrfellsgjá

Síðastliðinn þriðjudag fóru nemendur 8. bekkja skólans í Búrfellsgjá. Þetta var flottur dagur og veðrið var einstakt.  Skoðuðum við réttina, hellisskútana og sumir nemendur komust svo langt að kíkja á sjálfan gíg Búrfells.  Einstök fegurð og stórbrotið útsýni í nágrenni Kópavogs. […]

Lesa meira