Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Föstudaginn 7. apríl komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey úr Kópavogi og færðu 1. bekkingum hjálma að gjöf.
Posted in Fréttir.