Vináttudagurinn 9. nóvember
Það fór nú svo að frestaður vináttudagur var haldinn í dag 9. nóvember. Reyndar rigndi nokkuð en dagskráin hélt og allir sáttir með útkomuna. Vinir hittust, spjölluðu, gerðu vinabönd saman og fleira. Buðum við leikskólabörnum með í íþróttahúsið og sungum nokkur […]