Öskudagsgleði í Álfhólsskóla
Öskudagur var haldinn hátíðlegur á öllum stigum í skólanum. Boðið var uppá veglega dagskrá og allir mættu í flottum búningum. Unglingastigið var með félagsvist í bekkjum og dansinn Juju on that beat . Eurovision liðið kom í heimsókn og söng fyrir okkur. […]