Skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskólanum í Álfhólsskóla
Nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands hafa unnið með 6. bekkingum Álfhólsskóla í sköpun á sjálfstæðu tónverki. Dagskráin var þannig að þau unnu tvo fyrri parta sitt hvorn daginn og hafa síðan verið að vinna saman í morgun. Eftir hádegi var […]