Grænfáni að húni í Álfhólsskóla
Í dag fékk Álfhólsskóli Grænfánann afhentan í annað sinn á jafnmörgum árum. Fulltrúi Landverndar kom í heimsókn og var fáninn dreginn að húni af nemendum okkar og grænfánateymi skólans. Virðuleg athöfn með örlítilli rigningu til að fríska andblæ okkar. Farið var […]