Jólahlaðborð Álfhólsskóla

Föstudaginn 15. desember er öllum nemendum og starfsmönnum Álfhólsskóla boðið á jólahlaðborð í hádeginu. Jólahlaðborðið sem er hið glæsilegasta er útbúið að Konna kokki, Fjólu og öðrum starfsmönnum í mötuneytum skólans.

Posted in Fréttir.