Jólafrí nemenda hefst á hádegi miðvikudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám miðvikudaginn 3. janúar.
Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum viðskiptavinum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Jólafrí
Posted in Fréttir.