Meistaramót Kópavogs í skák 2023

Í síðustu viku fór fram liðakeppni skóla á Meistaramóti Kópavogs í skák. Keppendur frá Álfhólsskóla stóðu sig með prýði og voru til fyrirmyndar.
1.og 2.bekkur: Kópavogsmeistarar í sínum flokki.
3.bekkur: A liðið varð 4.sæti og B liðið í 5.sæti.
4.bekkur: A liðið náði silfri eftir æsispennandi keppni og B liðið varð efst B liða.

Posted in Fréttir.