Gul viðvörun

Við vekjum athygli á því að Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs frá kl. 11 miðvikudaginn 12. janúar til kl. 12 fimmtudaginn 13. janúar.Vinsamlega fylgist vel með veðurspá og lesið tilmæli til forsjáraðila barna 12 ára og yngri frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Posted in Fréttir.