Ungt fólk – kynning á niðurstöðum

Margrét Lilja Guðmundsdóttir hjá Rannsókn og greiningu verður með kynningu fyrir foreldra og starfsfólk á niðurstöðum könnunarinnar Ungt fólk um líðan og lýðheilsu barna og ungmenna í Álfhólsskóla fimmtudaginn 13.janúar kl. 17:00-18:00.Í ljósi aðstæðna verður fundurinn haldinn á Teams.Við hvetjum alla til að hlusta á fundinn enda málefni sem varðar okkur öll í skólasamfélaginu okkar og komum til með að senda foreldrum og starfsmönnum hlekk á fundinn þegar nær dregur.

Posted in Fréttir.