Jólaskemmtanir og stofujól

Fimmtudaginn 19.desember verður jólaskemmtun og stofujól á unglingastiginu. Nemendur hittast í heimastofum ásamt umsjónarkennara kl. 19:00 og eiga notalega stund saman áður en Pegasus tekur við með jólagleði í salnum.

Föstudaginn 20.desember er skertur dagur.

Stofujól og jólaball á yngsta stigi kl. 08:10-10:00 (opið í frístund).

Stofujól og jólaball á miðstigi kl. 10:00-12:00.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá 3.janúar á nýju ári.

Posted in Fréttir.