Skólasetning

Í dag hefst sumardvöld fyrir nemendur í verðandi 1.bekk í frístund. Nánari upplýsingar hafa þegar verið sendar á foreldra þeirra barna sem voru skráð í sumardvölina. Umsjónarkennarar koma svo til með að boða foreldra og nemendur í verðandi 1.bekk í skólaboðunarviðtal áður en skólasetning fer fram.

Skólasetning fyrir 1.-10.bekk Álfhólsskóla fer fram í íþróttahúsinu við Digranes föstudaginn 23. ágúst klukkan 12:00.

Umsjónarkennarar eru með með stuttar haustkynningar fyrir foreldra og nemendur í kjölfarið í heimastofu þar sem farið er yfir starf vetrarins. 

Kl. 12:30 – Haustkynningar unglinga- og yngsta stigs.

Kl. 13:00 – Haustkynningar miðstigs.

 

Posted in Fréttir.