Vefsíða um lokaverkefni

Nú hafa lokaverkefni nemenda sem útskrifuðst síðasta vor verið tekin saman og birt á einum stað.

Lokaverkefnið er síðasta verkefnið sem nemendur í Álfhólsskóla vinna í grunnskóla. Nemendur velja sér verkefni út frá áhugasviði sem reynir á lykilhæfni þeirra samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla.

Síðasta vor var lögð meiri áhersla en áður á sköpun, nytsamlega afurð og frumkvöðlahugsun. Verkefni nemenda voru mörg hver afar metnaðarfull og sést að þau eru unnin af alúð og vandvirkni.

Verkefni má finna hér.

Posted in Fréttir.