Stóra upplestrarkeppnin

Þær Hugrún Þorbjarnardóttir og Dagbjört Nanna Eysteinsdóttir kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í gær. Þær stóðu sig báðar mjög vel og erum við í Álfhólsskóla ákaflega stolt af frammistöðu þeirra.

Posted in Fréttir.