Páskafrí

Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí er föstudagurinn 23. mars. Fyrsti kennsludagur eftir páska er þriðjudagurinn 3. apríl.
Í dymbilvikunni, dagana 26. – 28. mars er dægradvölin opin kl. 8:00 – 16:00 fyrir þau börn sem sérstaklega voru skráð á íbúagátt þessa daga.
Skráningu er lokið.

Posted in Fréttir.