Kaffiboð hjá 8. bekkingum í Digranesi

Kaffiboð var haldið af 8.bekkingum í Digranesi.  Boðið var uppá ýmsar kökur, heitar rúllur, ís og fleira góðgæti.  Nemendurnir voru að æfa sig í að halda boð eða veislu og undirbúa sína fermingu.  Nokkrum velvöldum var boðið af starfsfólki skólans og nutum við virkilega listisemdanna hjá krökkunum.  Hafdís heimilisfræðikennari var mjög sæl og ánægð með nemendur sína enda frábær frammistaða hjá þeim í veisluhöldunum og ekki amalegt að lenda í þessari flottu veislu.  Takk aftur fyrir boðið.  Hér eru nokkrar myndir úr kaffiboðinu.
Posted in Fréttir.