Jólamatur Álfhólsskóla

„Nú mega jólin koma fyrir mér“ hugsar maður þegar jólahlaðborð sem Konni kokkur og starfsfólk hans bauð okkur í Álfhólsskóla uppá.  Dýrindis
steikur, kalkúnn, síld, paté og aðrar lystisemdir sem örugglega kítluðu bragðlauka okkar í dag. Hátíðarstemmning var í húsinu og jólatréð setti jólaandann í salinn.  
Með kærri þökk fyrir hátíðleikann og góðan mat til ykkar allra.   Hér eru myndir úr jólamatnum.

Posted in Fréttir.