Þemavika í Álfhólsskóla

Þemavika var haldin í Álfhólsskóla dagana 14.- 15. október 2015. Ýmislegt var á boðstólum s.s. fataskoðun, heimsálfugerð, tré gert úr endurunnu efni, unnið með laufblöðmósaík, bókamerkjagerð o.fl.  Þema að þessu sinni var Sjálfbærni og Umhverfisvernd.  Hér eru nokkrar myndir úr vinnunni þessa skemmtilegu daga.
Posted in Fréttir.