Gjöf til skólans

Harpa Lúthersdóttir kom nýlega færandi hendi og afhenti skólanum 30 eintök af bók sinni Má ég vera memm ásamt kennsluleiðbeiningum. Bókin er sérstaklega hugsuð sem kennsluefni fyrir nemendur á yngsta stigi í umfjöllun um einelti.  Það er fyrirtækið JOE & THE JUICE sem styrkir þetta verkefni.
Posted in Fréttir.