Í dag föstudaginn 6. febrúar var dagur stærðfræðinnar haldinn í Álfhólsskóla. Vinabekkir hittust og unnu með rúmskyn að því tilefni. Á unglingastigi var unnið með tangram sem notað var til að mynda ákveðin form. Áhugi og natni nemenda endurspeglaði góðri sér í stund vinabekkjanna. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru.