Landnámsdagur 5. bekkjar í Álfhólsskóla

Landnámsdagur 5. bekkja var haldinn 30.05.2014. Hátíðin hófst með skrúðgöngu með viðkomu í Digranesi. Reiðmenn á hestum fóru í broddi fylkingar. Landnámsmennirnir voru í skrúða og vopnaðir sverðum. Sverðdans var sýndur á skólalóð Álfhólsskóla – Digranes. Haldið var áfram niður í dal þar sem nemendur grilluðu brauð, fóru á hestbak, iðkuðu ýmsa leiki og máluðu á striga allt í landnámsstíl. Hér eru myndir af hátíðinni okkar.
Posted in Eldri fréttir.