gabrielsaer

Meistaramót Kópavogs í skólaskák 1. – 2. bekkur


gabrielsaerÍ dag fór fram Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir 1. og 2. bekk í sal Álfhólsskóla.

Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla og Snælandsskóla.
Sigurvegari var Gabríel Sær úr 2. SGG og óskum við honum til hamingju með sigurinn.  Hér eru fleiri myndir af skákmótinu. 
Posted in Eldri fréttir.