skakstelpur

Stúlkur í skáksveit Álfhólsskóla í öðru sæti

skakstelpurSkákliðið okkar náði í dag 2. sæti á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki. Að auki Sonja María og Tara unnu fyrsta sæti á 2. og 3. borði: Í skáksveitinni okkar voru :

  1. Ásta Sóley Júlíusdóttir 4 vinningar af 7
  2. Sonja María Friðriksdóttir 7 vinningar af 7
  3. Tara Sóley Mobee 6 vinningaraf 7
  4. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir 4,5 vinningar af 7

Liðsstjóri var Lenka Ptácníková

Hér er fréttin sem sett var inná skák.is en þar má lesa meira um mótið og frammistöðu okkar stelpna og annarra.
http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1349653/

Hvetjum við núna stelpur í Álfhólsskóla til að mæta í skákina hjá Lenku og æfa sig að tefla.

Posted in Eldri fréttir.