Íslandsmeistari í dansi í Álfhólsskóla

Harpa Steingrímsdóttir og Kristinn Þór Sigurðsson báru sigur úr býtum á Reykjavíkurleikunum í dansi um síðustu helgi og lönduðu meðal annars Íslandsmeistaratitli sem tryggir þeim þátttökurétt á heimsmeistaramóti í Moskvu í mars.  Kristinn Þór er nemandi í Álfhólsskóla. Hér er fréttin af Mbl.is sem segir meira um afrek þeirra í dansinum.  

Posted in Eldri fréttir.