Bóndadagur með þjóðlegu sniði

Bóndadagur í Álfhólsskóla var með þjóðlegu sniði í dag. Grjónagrautur, blóðmör, lifrapylsa og gamla góða lopapeysan góða. Til hamingju bændur til sjávar og sveita.  Hér eru nokkrar myndir.
Posted in Eldri fréttir.