Aðalfundur 2013

Aðalfundur foreldrafélags Álfhólsskóla 7. maí 2013 kl. 19:30


Aðalfundur foreldrafélagsins okkar verður haldinn þann
7. maí næstkomandi kl: 19:30 í sal Álfhólsskóla Hjalla megin.
Venjuleg aðalfundarstörf – sjá auglýsingu hér
Veitingar í hléi 
Heppinn fundargestur verður dreginn út að fundi loknum og hlýtur óvæntan glaðning 
Sýnum samstöðu og mætum. Gott foreldrasamstarf er hagur okkar allra!
Bestu kveðjur,
Stjórnin
Posted in Fréttir.