Ljóðasamkeppni grunnskólanna

verdlaunabornVerðlaun voru veitt í ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi 21. janúar síðastliðinn.  Í þeim hópi voru þrír nemendur Álfhólsskóla sem hlutu verðlaun en þau voru:   Gertruda Paceviciute með ljóðið Dansinn, Guðmundur Björn Björnsson með Jólaljóð og  Ósk Hoi Ning Chow Helgadóttir með  semja ljóð.  Óskum við þeim öllum til hamingju með verðlaunin.  Hér er slóð fréttarinnar á vef Kópavogs.

Posted in Fréttir.