Innritun 6 ára barna

Inn­ritun 6 ára barna (fædd 2006) fer fram í grunn­skólum Kópa­vogs mánudaginn 5. mars og þriðjudaginn 6. mars. Sjá heimasíðu Kópavogs og heimasíður skólanna. Hér er auglýsing frá Kópavogsbæ um innritunina.

Posted in Fréttir.