tonleikar3b1

Dýrahljómsveitin hjá tónmenntahópi 1 3. Bekk.

tonleikar3b1Tónmenntahópur 1 í 3. bekk æfði skemmtilega hljómsveitarútgáfu af laginu „Hvað segja dýrin“ nýtt lag af barnaplötunni Gilli Gill eftir Braga V. Skúlason (baggalút). Krakkarnir komu með hin ýmsu dýr að heiman í hljómsveitarbúninga eins og sjá má á myndunum, hljómsveitin hét Dýrahljómsveitin.  Tónmenntahljómsveitin flutti svo lagið í samsöngsstund fyrir yngri nemendur og fleiri áhugasama. Hér eru nokkrar myndir af sýningunni. http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=107931

Posted in Fréttir.