6.JÞS í Þjóðmenningarhúsinu

Miðvikudaginn 23. febrúar fór 6. JÞS í heimsókn í Þjóðmenningarhúsið til að skoða sýningu um ævi og starf Jóns Sigurðssonar. Handritin voru skoðuð og fengu nemendur að skrá nöfn sín á skinn með fjaðurstaf. Ánægðir krakkar á flottri sýningu. Hér eru myndir úr ferðinni góðu.

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=71649

Posted in Eldri fréttir.