fotboltififan

Fótboltamót 7. bekkja í Fífunni

fotboltififanFótboltamót 7. bekkja fór fram í Fífunni 22.02.2011.  Álfhólsskóli tók að sjálfsögðu þátt og sendi bæði stráka- og stelpulið.  Frammistaða krakkanna var með ágætum þó að flestir hefðu náttúrulega viljað ná í bikarinn.  Við höfðum gaman að því að taka þátt og fá að spreyta okkur við hina skólana.  Miðað við síðustu fréttir þá urðu strákarnir í þriðja sæti en stelpurnar í aðeins neðra sæti en þau hafa lofað því að gera betur á næsta móti.  Gleðin skín úr hverju andliti eins og sjá má á myndunum.

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=71649

Posted in Eldri fréttir.